Kistufell var stofnað árið 1952. Fyrirtækið sérhæfir sig
í innflutningi og sölu á vinnulyftum, skotbómulyfturum, lagertækjum og ýmsum öðrum atvinnutækjum.          

Kistufell byggir á gömlum grunni.  Við bjóðum frábærar vinnulyftur frá viðurkenndum framleiðendum á góðu verði.
Við bjóðum nútímalegar lausnir, ráðgjöf og útvegum viðskiptavinum tæki eins hratt og kostur er. 

Framkvæmdastjóri Kistufells er Ómar Einarsson,
s. 821 9980 / 5571313