Um okkur

Kistufell var stofnað árið 1952. Fyrirtækið hefur allar götur síðan sérhæft sig í innflutningi og sölu á vélavarahlutum. Nýlega bættist við véla- og tækjadeild í fyrirtækið sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á vinnulyftum, skotbómulyfturum, lagertækjum og ýmsum öðrum atvinnutækjum.

Kistufell byggir á gömlum grunni þar sem þekking og reynsla skilar sér beint til viðskiptavina. Allir birgjar eru þekktir og áreiðanlegir, hver á sínu sviði. Kistufell hefur í 70 ár verið leiðandi fyrirtæki á sínu sviði og mun eftir sem áður leggja ríka áherslu á góða þjónustu og að bjóða upp á gæða vörur til sinna viðskiptavina.

Kistufell merki

Kistufell ehf
Varahlutir og tæki
Turnahvarfi 8, 203 Kópavogi
Sími: 577 1313
kvt@kvt.is
www.kvt.is