Platform Basket
Spider-línan í fremstu röð

„Spider“-línan hefur komið Platform Basket í fremstu röð á sínu sviði á alþjóðlegum markaði. Spider-lyfturnar frá Platform Basket eru lyftur með útdraganlegum beltum og einföldum og þægilegum stýringum. Þær ná upp í mismunandi vinnuhæð, allt frá 12-45 metra.

Spider-lyftur á beltum eru einstaklega öruggar í notkun og veita stjórnendum sínum mikil þægindi. Auk þess búa þær yfir öflugum stöðugleikabúnaði sem tryggir algjört öryggi og stöðugleika þegar unnið er í mikilli hæð.

HEIMASÍÐA FRAMLEIÐANDA
original
original