autoterm merki

AUTOTERM-lofthitarar eru sjálfstæð og dísilknúin hitakerfi sem auðvelt og þægilegt er að setja upp í ökutækinu þínu.

Autoterm lofthitarar henta fullkomlega fyrir rými sem þarf að hita hratt upp, eða þar sem ekkert miðstöðvarkerfi er innbyggt. Til dæmis í ferðavögnum,bátum o.s.frv.Allir hitarar eru með innbyggðum öryggiskerfum og skynjurum.Sjálfgreiningarkerfið slekkur sjálfkrafa á hitaranum ef einhver villa kemur upp(t.d. ef rafhlaðan tæmist hratt, hitarinn ofhitnar, eldsneytisstaða verður lág,bilun verður í loftdælu eða ef logar myndast) og er því fullkomlega örugg vara.

Allir AUTOTERM-lofthitarar eru með burstalausum spanmótorum sem lítiðheyrist í og tryggja að hitarinn endist lengi, auk þess að þeir virka við mjöglágt hitastig, allt niður að -45 °C.

Hægt er að stjórna AUTOTERM-lofthiturum með ýmiss konar stjórnborðum eða fjarstýra þeim með iOS- eða Android-snjallsíma (mótald fyrir fjarstýringu selt sér).

2kw loftmiðstöð með hitastilli og ísetningarsetti: 130þ m/vsk
5kw vatnsmiðstöð með hitastilli og ísetningarsetti: 169þ m/vsk